Allir og amma þeirra á nýju ári

Við vitum að það vilja allir vera með allt uppá 10 á nýju ári. Fyrstu 2 mánuðurirnir (dagarnir?) oft teknir með trompi en svo fer allt til fjandans. Ég hef verið að læra á Procreate (fikta) undanfarið og dundaði mér við að búa til skipulags dagatal fyrir árið 2024, vikuplanlista – ásamt hentugum skipulagslistum í […]

Allir og amma þeirra á nýju ári Read More »