Er eitthvað verra en uppskriftir gefnar upp í desilítrum eða bollum frekar en grömmum með engum upplýsingum um stærð á bökunarformum eða eldunartólum?

Ég veit að það nennir líka engin að lesa um fjölskylduhagi mína til að fá uppskrift af bollakökum eða misonúðlum.

Hér ræður pragmatisminn förum fram í rauðan dauðan.