Recent Posts

Bang bang kjúklingur

Bang bang kjúklingur

Þessi uppskrift er flippin geggjuð. Ég gerði þessa eiginlega bara óvart og ég varð að skrásetja hana hér, svo þið finnið innblástur og svo að ég gleymi ekki þessari dásemd.

Ostakaka lífsins

Ostakaka lífsins

Í tilefni þess að ég átti afmæli í gær bauð ég famelíunni í mat. Ég hægeldaði svínabóg og bjó til gómsætar bollur og hrásalat og framreiddi slæders með púlld pork eins og kaninn myndi orða það. Þarf að safna saman uppskriftunum fimmtíu sem ég notaði 

Enchilladas með kjúkling

Enchilladas með kjúkling

Eflaust margar mexíkanskar ömmur sem snúa sér í gröfinni þegar þær lesa þessa uppskrift en þetta er eins nálægt mexíkönskum fílíng og hægt er þ.e. þegar höfundur er miðaldra íslensk kelling.

Njótið vel blómin mín. Og munið – ekki stinga hvort annað.

Allir og amma þeirra á nýju ári

Allir og amma þeirra á nýju ári

Við vitum að það vilja allir vera með allt uppá 10 á nýju ári. Fyrstu 2 mánuðurirnir (dagarnir?) oft teknir með trompi en svo fer allt til fjandans. Ég hef verið að læra á Procreate (fikta) undanfarið og dundaði mér við að búa til skipulags