Enchilladas með kjúkling
Eflaust margar mexíkanskar ömmur sem snúa sér í gröfinni þegar þær lesa þessa uppskrift en þetta er eins nálægt mexíkönskum fílíng og hægt er þ.e. þegar höfundur er miðaldra íslensk kelling. Njótið vel blómin mín. Og munið – ekki stinga hvort annað.