Recent Posts

Enchilladas með kjúkling

Enchilladas með kjúkling

Eflaust margar mexíkanskar ömmur sem snúa sér í gröfinni þegar þær lesa þessa uppskrift en þetta er eins nálægt mexíkönskum fílíng og hægt er þ.e. þegar höfundur er miðaldra íslensk kelling. Njótið vel blómin mín. Og munið – ekki stinga hvort annað.

Allir og amma þeirra á nýju ári

Allir og amma þeirra á nýju ári

Við vitum að það vilja allir vera með allt uppá 10 á nýju ári. Fyrstu 2 mánuðurirnir (dagarnir?) oft teknir með trompi en svo fer allt til fjandans. Ég hef verið að læra á Procreate (fikta) undanfarið og dundaði mér við að búa til skipulags